Fara í innihald

Vefleiðangrar/Rusl

Úr Wikibókunum

Kynning

[breyta]

Frá Indriða Viðar

Verkefni

[breyta]

Verkefni 1 Farið inná heimasíðu Sorpu og vinnið verkefni þar sem kemur fram.

  1. Afgreiðslutímar
  2. Staðsetningar
  3. Rekstur og gjaldtaka
  4. Metanbílar
  5. Fræðslustarf
  6. Barnasíðan


Verkefni 2
Finnið rusl bæði inni í skólanum og á skólalóðinni. Einnig er hægt að koma með rusl að heiman!
Þið eigið að gera listaverk úr ruslinu ykkar.

Hvað þið megið nota

[breyta]

Þið eigið eingöngu að nota ruslið til að gera listaverkin. Þó er hægt að komast að samkomulagi um að lím sé leyfilegt.


Bjargir (námur)

[breyta]

Ferli

[breyta]

Bæði verkefnin eru unnin í þriggja manna hópum. Þegar hóparnir eru búnir með Verkefni 1 er gerð bók sem öllum upplýsingum sem safnað hefur verið. Hver hópur myndskreytir einnig sitt framlag. Ein mynd á mann. Myndirnar eiga að sjálfssögðu að tengjast Sorpi og Sorphirðu.
Verkefni 2

  1. Fyrst er skipt í þriggja manna hópa.
  2. Hvert lið fær einn stóran svartan ruslapoka til að safna í.
  3. Leitað útum allt bæði inni og úti.
  4. Hvert lið fær aðstöðu í stofu eða gangi til að gera listaverk.




Mat

[breyta]
  1. Það eru gefnar tvær kennslustundir til að klára verkið.
  2. Síðan er haldin sýning á sal fyrir allan skólann
  3. Allir í skólanum fá kosningaseðil og kjósa verkið sem þeim finnst best
  4. Að lokum er besta verkinu veitt verðlaun.


Niðurstaða

[breyta]

Að læra sem mest um alvarlegt vandamál heimsins sem er vaxandi sorp og minnkandi pláss til að setja það á.


Kveðja Indriði Viðar