Vefleiðangrar/Mosfellsbær

Úr Wikibókunum, frjálsa kennslubókasafninu

Kynning[breyta]

Við eigum von á heimsókn frá öðru bæjarfélagi, í skólann okkar. Okkur langar til að taka vel á móti gestunum um leið og við fræðum þá um bæinn okkar og höfum skólann skreyttan og aðlaðandi.

Verkefni[breyta]

6. bekkur fær það verkefni að skreyta andyri skólans með plakötum. Á þeim eiga að vera upplýsingar um merka staði eða sögulegar staðreyndir um bæinn ykkar, Mosfellsbæ. Þið getið til dæmis sagt frá landslagi, heita vatninu, gróðrastöðvunum og mörgu fleira.

Bjargir (námur)[breyta]

Ferli[breyta]

Nemendur vinna saman tveir og tveir. Byrjið á því að finna upplýsingar á netinu og fáið samþykki kennarans fyrir því sem þið veljið að taka fyrir. Vinnið síðan úr upplýsingunum plakat eins og ykkur finnst henta. Það má klippa, prenta, líma eða annað, sem ykkur dettur í hug.

  1. Fyrst eru skipt í hópa og þú færð uppgefið í hóp þú ert
  2. Þegar þú hefur valið hvaða hlutverk þú leikur....
  3. ... og svo framvegis.


Mat[breyta]

Ekkert mat nema umræður og skoðun á plakötum hvers annars.

Niðurstaða[breyta]

Umræður um hvort við vitum eitthvað meira um bæinn okkar en áður en við byrjuðum og hvort eitthvað hafi t.d. komið okkur sérstaklega á óvart.

Höfundur: Edda Gísladóttir