Fara í innihald

Vefleiðangrar/Forseti Íslands

Úr Wikibókunum



Verkefni um forseta Íslands

Höfundur: Sigrún Dögg Pétursdóttir


Þetta verkefni er hugsað fyrir nemendur í 4-5. bekk

Farið inn á slóðina hér fyrir neðan og svarið spurningunum

Forseti Íslands




Hvað heitir Forseti Íslands? Hvað heita orðustigin 5? Hver fékk fálkaorðuna 15 mai 1996, og fyrir hvað? Hvað heitir þjóðsöngur Íslands? Hverjir eru höfundar að lagi og texta þjóðsöngsins? Skjaldarmerkið: Hvað heita skjadlberarnir fjórir? Hver bjó á Bessastöðum á þjóðveldisöld? Hver hefur verið lengst forseti Íslands? Nefndu alla forseta Íslands í réttri röð og tímabil? Hvað heitir forsetafrúin og hvar er hún fædd? Hvað heitir fáni forseta Íslands? Hvenær var Bessastaðakirkja vígð? Nefndu tvenn samtök sem forseti Íslands er verndari fyrir? Hverjir kjósa forseta Íslands? Fánamál: Teiknaðu mynd af íslenska fánanum Af „http://is.wikibooks.org/wiki/Vefrall%C3%BD/Forseti_%C3%8Dslands“