Vefleiðangrar/Bæjarfélagið Álftanes

Úr Wikibókunum

Kynning[breyta]


Þú vilt setjast að á Álftanesi og þarft að telja fjölskyldu þína og vini á þá hugmynd.

Verkefni[breyta]

Þið eigið að safna saman upplýsingum um eitt efni hér á listanum fyrir neðan og búa til verkefni sem tengist Álftanesi. Skrifið eina blaðsíðu um eitt af eftirfarandi:

  • búa til samantekt um friðaða fugla,
  • skrifa stutt ágrip af sögu Bessastaða,
  • finna sögulegan atburð,
  • finna ykkur félagsstarf við hæfi,
  • finna ykkur starf við hæfi.

Bjargir (námur)[breyta]

Hér finnið þið vefslóðir sem hægt er að skoða til að leysa verkefnið.

Ferli[breyta]

Þið eigið að leyta upplýsingum um efnið á ofangreindum vefslóðum og skrá hjá ykkur það sem þið komist að. Hér er listi sem hjálpar ykkur að komast af stað:

  1. Fyrst eru skipt í hópa og þú færð uppgefið í hvaða hóp þú ert
  2. Þið komið ykkur saman um hvernig þið viljið vinna verkefnið
  3. Þið skiptið með ykkur verkum
  4. Að lokum flytið þið efnið fyrir samnemendur ykkar

Mat[breyta]

Þegar flutningi verkefnins er lokið metið þið eigin frammistöðu og annarra á eyðublöðum sem verður dreift. Munið að vera heiðarleg og jákvæð. Munið að það eru gæðin sem skipta máli, ekki magnið.

Niðurstaða[breyta]

Vonandi hafið þið haft bæði gagn og gaman af vinnunni. Þið gætuð nýtt ykkur hana í framtíðinni til að finna ykkur áhugamál, starfsvettvang eða búsetustað.

Höfundur: Guðlaug Helga Konráðsdóttir