Upplýsingatækni/Google fræðasetur

Úr Wikibókunum, frjálsa kennslubókasafninu
Fara í flakk Fara í leit

Google fræðasetur[breyta]

Google fræðasetur [1] er íslenska útgáfan af enska vefnum google scholar. Er þetta leitarvél eins og allar aðrar google síður en á fræðasetrinu er boðið uppá að leita af fræðilegum greinum og bókum bæði á íslensku og erlendum tungumálum. Sjá nánar: http://scholar.google.is/intl/is/scholar/about.html

Eiginleikar[breyta]

   	Gefur möguleika á að leita að margskonar heimildum.
   	Leitarvél fyrir fræðilegar bækur, ritgerðir ,verkefni, höfunda og margt fleira 
   	Möguleiki á að finna úrdrátt af greinum og einnig ritrýndar greinar 
   	Tengist leitarvélum á nær öllum fræðasviðum. 

Flokkun greina[breyta]

   	Birtast fyrst þær greinar sem hafa verið mest lesnar 
   	Einnig hversu oft hefur verið vitnað í viðkomandi grein

Notkun í námi og kennslu[breyta]

   	Yfirgripsmikil leitarvél 
   	Fer inn á allar opnar leitarvélar 
   	Hægt að takmarka leit með því að
       o	Leita eftir höfundum
       o	Leitar eftir nafni greinar
       o	Leitar eftir ártölum og dagsetningu 


Nánari upplýsingar[breyta]

[2]