Upplýsingatækni/FreeCodeCamp

Úr Wikibókunum

Hvað er FreeCodeCamp?[breyta]

FreeCodeCamp er vefapp sem kennir nemendum á ýmiskonar forritunarhluti, aðallega vefforritunartengt og allt frá viðmótshönnun í bakendaforritun. Þar er kerfið þannig að þú vinnur þér inn stig og hægt að útskrifast í ýmiskonar greinum líkt og á CodeAcademy. Hægt er að byrja strax á www.freecodecamp.org

Hvernig nýtist FreeCodeCamp fyrir nemendur í tölvunarfræði?[breyta]

Margir nemendur í tölvunarfræði gætu nýtt sér þetta til að læra sjálfir heima í tölvunni, á sínum eigin hraða og ekki neinn skilafrestur. Margskonar mismunandi þrautir er hægt að leysa og á mismunandi sviðum.

Afhverju FreeCodeCamp?[breyta]

FreeCodeCamp er Open Source síða þar sem fólk getur búið til sínar eigin þrautir og kennt nýtt efni þannig allt það nýjasta er oft á þessari síðu. Það gerir það að verkum að þú getur lært á allt það nýjasta í forritunarheiminum á hverjum tíma fyrir sig að kostnaðarlausu.