Fara í innihald

Upplýsingatækni/Að nota google tal- og myndspjall

Úr Wikibókunum

Hvað er Google tal- og myndspjall?

[breyta]
  • Google tal- og myndspjall er ókeypis samskiptaforrit
  • Tekur aðeins örfáar sekúndur að setja upp

Hvað þarf til að setja kerfið upp

[breyta]

Tölvan þarf að vera með

[breyta]
  • Windows XP eða nýrra eða
  • Intel Mac OS X 10.4 eða nýrra eða
  • Linux

Hvað býður forritið upp á

[breyta]
  • skiptast á textaskilaboðum
  • setja inn stöðufærslur
  • senda og taka á móti ýmsum tegundum skráa
  • spjall á milli tveggja aðila í gegnum tölvur, hvar sem er í heiminum
  • hljóðfundir þar sem margir aðilar geta verið þátttakendur
  • spjalla við vini á Gmail svæðinu

Hvernig nálgast þú Google tal- og myndspjall?

[breyta]

Kostir við Google tal- og myndspjall

[breyta]
  • Er ókeypis
  • Auðvelt í uppsetningu og notkun
  • Nýtist á margan hátt til samskipta og til að skiptast á skrám

Ókostir við Google tal- og myndspjall

[breyta]
  • Gengur ekki að nota á sumar eldri tölvur
  • Viðmælendur verða að vera með Gmail aðgang

Hvernig er hægt að nýta möguleika Google tal- og myndspjall í kennslu og námi

[breyta]
  • Möguleikar tal- og myndspjallsins eru ótalmargir í kennslu og námi, s.s.
  • Hægt er að halda fundi með nemendum
  • spjall á milli einstaklinga,
  • senda ýmsar skrár o.fl.