Fara í innihald

Upplýsingatækni/Að nota Zoomit

Úr Wikibókunum

Hvað er Zoomit[breyta]

Big texter hugbúnaður þróaður af Mark Russinovich hjá Sysinternals en í Júlí 2006 þá keypti Microsoft fyrirtækið af Mark og Bryce Cogswell sem stofnaði það með honum. Zoomit er að finna inná síðunni www.snapfiles.com Stærð: 267kb Útgáfa: 4,1 Síðast uppfært: 23. okt, 2009 Leyfi: Frítt forrit Windows: XP/ Vista/ 7

Möguleikinn að nota Zommit við kennslu[breyta]

Big textZommit er sniðugt að nota í kennslu við allt efni sem er varpað á skjá. Það má nota til að stækka upp atriði á skjá til að leggja áherslu á ákveðin atriði, einnig er auðvelt að teikna áherslu línur setja kassa eða hringi utan um það sem talaði er sérstaklega um. Þegar sýnd eru myndbönd er hægt að frysta myndina og skoða einstaka atriði. Gallinn er þó að myndbandið heldur áfram en það er einfalt að fara til baka og horfa aftur og þá sjá nemendur betur það sem er verið að leggja áherslu á.

Að nota[breyta]

Big textTil að setja upp Zommit inn á tölvuna er farið beint inná http://www.snapfiles.com/get/zoomit.html og þar sérðu strax hugbúnaðinn. Þú velur Download og smellir. Þá opnast gluggi sem bíður þér open, save eða cancel. Þú velur save. Næst opnast gluggi sem býður þér að vista hugbúnaðinn inná Desktop og þú velur save. Eftir örstutta stund er hugbúnaðurinn kominn inn og þú velur Zoomit.exe og þá ertu komin inní stillingar og þú velur Run. Þegar hér er komið við sögu getur þú skoðað þá valmöguleika sem stillingar hugbúnaðarins bjóða uppá og ég mæli með að þú farir í gengum þá og skoðir. Þegar þú ert búin að skoða sérðu að hugbúnaðurinn er kominn í tækjaslá þína niðri í hægra hornið, mynda af blaði með stækkunar gleri og hugbúnaðurinn er virkur. Núna getur þú prufað að halda niðri Ctrl Z og skjárinn stækkar til að fara til baka ýtir þá á Esc. Ef þú vilt nota texta ýtir þú einfaldlega á t. Ef þú vilt nota línur, kassa eða hringi Ctrl 2 og þú getur teiknað. Þessum stillingum getur þú breytt eftir þinni henntusemi hvenær sem þú vilt.

Heimildir[breyta]

Big textwww.snapfiles.com og http://www.snapfiles.com/get/zoomit.htmlh