Upplýsingatækni/Að nota Mumble
Útlit
Hvað er Mumble?
[breyta]- Muble er opið samskiptaforrit og ætlað til notkunar fyrir hópa.
- Það skiptist í tvo hluta, forrit (Mumble) og miðlara (Murmur).
- Hægt er að nota forritið (Mumble) til margra hluta.
- Notkun þess er þó aðallega miðuð við samskipti þegar verið er að spila tölvuleiki.
- Þetta forrit er leiðandi í opnum VoIP lausnum fyrir alla þá sem eru að taka þátt í tölvuleikjum alls staðar í veröldinni
- Talið er að allt að 130.000 manns noti forritið (Mumble) í hverjum mánuði
- Til frekari glöggvunar um nýtingu forritsins, sjá slóðina hér að neðan
- Þessi hugbúnaður svipar til Ventrilo og TeamSpeak hugbúnaðarins.
Stýrikerfi og Mumble.
[breyta]- Hægt er að keyra forritið (Mumble), á stýrikerfum eins og Windows, Mac OS X og Linux.
- Þannig getur mjög fjölbreyttur hópur tölvunotenda komið saman á Mumble.
- Miðlarinn (Murmur), er hægt að keyra á hvaða stýrikerfi sem er.
Hvað þarf til að nota Mumble?
[breyta]- Tölvu, stýrikerfi sem nefnd eru hér að ofan og hljóðnema.
- Miðlarinn (Murmur), er ekki háður bandbreidd tengingar,(bandbreidd er stærðin á nettengingunni).
- Því meiri bandbreidd því betri hljómgæði.
Uppsetning á Mumble
[breyta]- Leiðbeiningar um það hvernig á að setja upp forritið Mumble er á þessari slóð hér að neðan.
- Notandi er leiddur skref fyrir skref við uppsetningu á forritinu.
- Auðvelt og fljótlegt að setja upp.
- Til þess að fá nánari leiðbeiningar ferðu á slóðina hér á neðan.
Kostir Mumble
[breyta]- Helsti kostur forritsins (Mumble), er einfaldleiki í notkun.
- Þú þarft ekki nýjustu tækni í tölvu eða hraða í nettengingu til að geta notað forritið.
- Býður upp á góð hljómgæði, forritið hreinsar í burt óþarfa hljóð og eykur skýrleika hljóðsins.
- Þegar verið er að spila tölvuleiki býður forritið (Mumble) upp á þann möguleika að hljóð frá þeim sem spila koma frá þeim persónum sem þeir stýra í tölvuleikjunum.
- Til frekari skýringar sjá slóðina hér að neðan.
- Hægt að setja upp alls konar hópa á forritinu.
- Hópa inn á sama miðlara (Murmur) innan fyrirtækja, skóla, bekkja eða vinahópa.
- vinna að verkefnum,auðveldar samskipti á milli manna (sparar símkostnað).
- Getur verið hvar sem er í heiminum svo lengi sem þú ert með tölvu og nettengingu.
Heimildir.
[breyta]- þessi slóð er mín aðalheimild og þar er einnig hægt að nálgast forritið.