Fara í innihald

Upplýsingatækni/Að nota JR Screen Ruler

Úr Wikibókunum

Þessi skjáreglustika hentar mjög vel fyrir nákvæmlegar mælingar eða hvað sem er á skjá notenda, þar má tildæmis vafrara, myndir eða hverskonar skjá list. Skjástikan getur sýnt centimetra, inches, pixels og getur þess vegna nýst flestum. Þegar kveikt er á skjástikunni birtist hún lárétt á skjá notanda og birtir um 600 pixla á lengdina. Þegar músarbendillinn er bent á stikuna breytir hún um form, í kross og birtir þá nákvæmlega hvar hún er stödd miða við núll á stikunni.


Efst til hægri eru tveir hnappar og þeir eru:

X: Þessi hnappur lokar skjástikunni. --: Þessi hnappur minnkar skjástiku og setur hana á skjástikuna neðst á skjánum.

Á stikunni vinstra meginn er „slider“ sem stækkar og minnkar skjástikuna.

Hreyfðu „slider“ til hægri til að stækka. Hreyfðu „slider“ til vinstri til að minnka.

Til að hreyfa skjástikuna um skjáinn, einfaldlega haltu vinstri músartakkanum niðri og dragðu til hvert sem er á skjánum.


Hægri hnappa val: Flip: Þetta gerir stikuna lóðrétta eða lárétta. Mark Center: Þetta gerir merki á miðja stikuna. Slide to Zero: þetta færir stikuna á núll punkt vinstra meginn á skjáinn. Pixels, Inches, Centimeters: Þetta breytir hvernig lengdin er sýnd. Exit: Þetta lokar skjástikunni


JR Screen Ruler for Windows 95/98/2000/NT/ME/Vista/7 Version: 1.5 Copyright: Spadix Software. Get latest version from: http://www.spadixbd.com/freetools/