Upplýsingatækni/Að nota Franz

Úr Wikibókunum

Hvað er Franz?[breyta]

Franz er ókeypis forrit sem sameinar ýmis önnur forrit eins og Facebook messenger, pósthólf, Slack og margt fleira

Notkunarmöguleikar.[breyta]

Franz er hentugt að nota fyrir ýmislegt, en helsti kostur þess er að vera með allt á sama stað, þú getur verið með hópsamtölin frá slack og facebook allt á sama stað ásamt því að skoða póstinn þinn inn á milli. Það að hafa allt á sama stað gerir nemendum kleift að ná betri einbeitingu með því að þurfa ekki að hafa allt út um allt. Einnig er þetta gott fyrir kennara sem getur fylgst með endalausum hópsamtölum hjá nemendum sínum og verið með mismunandi rásir fyrir hvert efni

Hvernig sæki ég Franz?[breyta]

Franz er sótt á slóðinni https://meetfranz.com/

Forrit sem virka með Franz[breyta]

  • Slack
  • Messanger
  • WhatsApp
  • Telegram
  • Skype
  • WeChat
  • HipChat
  • ChatWork
  • FlowDock
  • Hangouts
  • Group Me
  • Rocket.Chat
  • Mattermost
  • Grape
  • Gitter
  • TweetDeck
  • DingTalk
  • Steam Chat
  • Discord
  • MySMS
  • Inbox by Gmail
  • Gmail
  • Outlook
  • VK
  • Wire
  • ICQ
  • IRCCloud
  • Cisco Spark
  • Facebook Page
  • LinkedIn
  • HiBox
  • Couple.me
  • Yahoo! Messenger
  • Zendesk