Fara í innihald

Upplýsingatækni/Að nota Brainden

Úr Wikibókunum

CoCalc

Um CoCalc CoCalc er hugbúnaður (Web-based cloud computing) sem hægt er að nota í umfangsmiklar stærðfræðireikninga. Hægt er að nota þennan hugbúnað í stærðfræði kennslu og einnig hægt að setja þarna inn verkefni fyrir nemendur til að leysa sem kennari setur inn og fer yfir.


Notkun

Hver nemandi sem skráður er í eftirfarandi CoCalc áfanga fær boð frá kennara að slá inn skráningarnúmer til að staðfesta nemandann. Cocalc notast við forritunarmálin Python, C, C++, Perl eða Ruby og einnig SageMath sem er tölvu-algebru kerfi. Hver nemandi fær úthlutað Ubuntu terminal umhverfi til að leysa eftirfarandi verkefni og test skrár frá kennara til að bera saman útkomur frá kennara. Í þessu kerfi er hægt að gera stóra og erfiða reikninga, hægt er að teikna upp flókin stærðfræði form í ýmsum víddum.

Þetta getur verið sniðugt fyrir kennara að nota í kennslu til að kenna nemendum á umhverfið, forritunarmálið, rökhugsun og skilninginn á bakvið hvernig ákveðin útkoma er fenginn.