Um bílaumferð og samfélag

Úr Wikibókunum, frjálsa kennslubókasafninu
Fara í flakk Fara í leit

Um eldsneytisverð[breyta]

Oft er því haldið fram að bensín og dísil séu allt of dýr. Eða að gjöld og skattar á kaup og notkun bíla sé einhverskonar mjólkurkú og ein helsti leið ríkisins til að afla tekna sem svo fer í annað en bílamanvirki. Margir hafa bent á önnur sjónarhorn og hér er meiningin að hægt og rólega safna saman nokkrar tilvitnanir í svoleiðis rökfærslu. Í athugasemd Árna Davíðssonar send til Alþingis, kemur fram að eldsneytisskattar á hvern líter eru tiltölulega lágir miðað við nágrannalönd, og að hlutfall skatta af útsöluverði fór lækkandi um langt hríð. ( Hér þarf að snýrta seinna : Umsögn um frumvarp til fiárlaga. 1. mál. 144. löggiafarþing. )