Tvíærar jurtir

Úr Wikibókunum

Tvíærar plöntur eru, eins og nafnið gefur til kynna, plöntur sem þurfa tvö ár til að ljúka lífsferli sínum. Á fyrra árinu vex plantan upp og stöngull og blöð myndast. Á seinni árinu myndar plantan blómið og fræ. Dæmi um tvíærar plöntur eru gulrætur, rófur og kúmen. Eins blómkál, hvítkál og grænkál.