Thedore Roosevelt

Úr Wikibókunum, frjálsa kennslubókasafninu
Fara í flakk Fara í leit
Þessi bók þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikibækur. Skoðaðu sýnibækur til að bæta hana.
Theodore

Grein eftir Guðrúnu B.Ólafsdóttur

Theodore Roosevelt 1858 ==

Harvard 1876[breyta]

  1. Hann lærði í Harvard eins og margir vel stæðir á þessum tíma gerðu en fór samt aldrei í grunnskóla eða menntaskóla því hann lærði heima vegna sinna veikinda af asma í bernsku.

1898 The Rough Riders[breyta]

Theodore myndaði her er hann kallaði "The Rough Riders" Hann tók þessa menn sem samanstóðu af vinum hans úr Harvard sjálfboðaliðum, kúrekum, lögreglumönnum og fór til Kúbu að berjast við Spánverjana þar .Þeir náðu San Juan Hill og síðar náðu Bandaríkjamenn borginni Santiago.Því miður fórust tveir af hverjum þremur er fóru með honum í þetta stríð.

1900 varaforseti hjá McKinley[breyta]

Árið 1900 var hann valinn varaforseti hjá McKinley er þá var forseti .Hann varð síðar skotinn og nokkrum dögum eftir að hann var skotinnn þegar allt leit vel út að hann næði sér dó hann óvænt og Theodore tekur við sem forseti. Hann gerði margt gott sem forseti . Hann var dáður af fólkinu .Hann lét setja eftirlitsmenn inn í verksmiðjurnar til að vera viss um að fólk ynni við aðstæður sem væru öruggar. Því mikil fátækt var á þessum tíma.Hann stoppaði sögunarmyllur í því að henda úrgangi í árnar og fljótin og var því mikill náttúrusinni. Hann lagði Panamaskurðinn á milli Norður og Suður Ameríku til að auðvelda skipum að komast milli New York Og San Francisco og taldi hann sjálfur að þetta hefði verið hans mesta afrek sem forseti.

1906 Nóbelsverðlaun[breyta]

Árið 1906 fékk hann Nóbelsverðlaun fyrir það að koma á friði milli Japana og Rússa sem endaði í samkomulagi 1905.

Þjóðgarðar[breyta]

Hann lét í forsetatíð sinni gera þjóðgarða utan um hina miklu náttúrufegurð í w:en:The Grand Canyon, Yosemite Park Niagra Falls og kom á 51 fuglaathvarfi.

Ítarefni[breyta]

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:

Heimild :www.theodoreroosevelt.org