Tölvunarfræði/Upplýsingafræði

Úr Wikibókunum

Upplýsingafræði einnig þekkt og kennd sem Bókasafns- og upplýsingafræði er grein sem hefur þróast með aukinni tækniþróun. Greinin byggir á þekkingu og skilningi á eðli og einkennum upplýsinga. Greinin fæst við að skipuleggja og miðla upplýsingum, þekkingu eða hugsun sem skráð er með einhverjum hætti.