Tölvunarfræði/Tölvugrafík
Tölvugrafík er undirgrein tölvunarfræði, sem gengur út á að koma grafík, myndum (yfirleitt í lit, núorðið 24-bita), á skjá (eða mögulega yfir á prentara). Það getur verið í t.d. formi grafa, í tveimur (eða þremur) víddum, en t.d. líka myndir sem hreyfast (hreyfimyndir, video), allt upp í grafík í tölvuleikjum sem líkjast vel raunveruleikanum (í þrívídd), eða viljandi ekki látið líta þannig út. Leiðirnar sem notaðar eru eru t.d. "rendering" (á líka við um teikningu stafa á skjá sem er sér undir-grein tölvugrafíkur), eða í seinni tíð geislasmölun (e. ray-tracing), sem gefur raunverulegri myndir sem er líka notað í gerð bíómynda, en með framförum í vélbúnaði er nú hægt að gera í rauntíma í tölvuforritum, t.d. leikjum. Nýrri og betri útgáfa að þvæi er svo path-tracing.