Tölvunarfræði/Gluggakerfi
Lýsing
[breyta]Gluggakerfi er kennt til að nemendur nái betri tökum á forritun í C# með viðmóti í stað Console forrita. Einnig er kennt töluvert á ASP.NET í þessum áfanga þannig að nemendur nái tökum á vefforritun með gagnasafnstenginu. Nú er búið að breyta námskeiðinu þannig það heitir Vefforritun og kennt um meira í vefforritun í stað gluggaforritun.
Markmið námskeiðsins
[breyta]- Að nemendur nái tökum á Windows forritun með .NET
- Að nemendur kynnist vefforitun með ASP.NET
- Að nemendur læri C#
- Að nemendur læri að tengjast gagnagrunnum með ADO.NET/LINQ
- Að nemendur læri meira um hönnun forrita
- Að nemendur verði betri forritarar!
Kostir námskeiðsins
[breyta]Helstu kostir þessa námskeiðs er að þetta er grunnurinn að mjög mörgum áföngum í framhaldi í náminu. Mikla áherslu á að leggja á þetta námskeið því það mun hjálpa mjög mikið í framtíðinni, margt sem kemur fram í þessu hefur mikil áhrif á framhaldið.
Hugbúnaður í námskeiðinu
[breyta]Microsoft Visual Studio er forritið sem notað er við kóðun í þessu námskeiði, eins og sést er þetta forrit frá Microsoft og er mjög vel þróað forrit fyrir hönnun á vefforriti, gluggaforriti og fleira. Kom fyrst út árið 1997 og hafa komið ótal margar nýjar útfærslur síðan þá.
Microsoft Visual SourceSafe er forrit til að halda utan um kóða þegar margir eru að vinna í sama verkefninu. Það virkar þannig Forritið tekur afrit af kóðanum og allir sem eru skráðir inná þetta geta tekið kóðan til sín og síðan breytt honum og commitað þannig þá uppfærist kóðinn hjá öllum.
NUnit er notast við einingaprófanir á hugbúnaðinum. Mjög gott er að nota þetta uppá að vita um alla virkni hugbúnaðarins.
Tenglar
[breyta]Microsoft Visual Studio Microsoft Visual SourceSafe Subversion NUnit ASP.NET