Tölfræði/Tegundir breyta/Jafnbilabreytur

Úr Wikibókunum

Breytur sem eru í eðli sínu tölulegar. Jafnt bil er á milli gilda. Breytur á jafnbilakvarða gefa nákvæmari upplýsingar en raðkvarðabreytur.


Dæmi: Hæð, þyngd, aldur, tekjur



--Sibba 21:26, 13 nóvember 2006 (UTC)