Fara í innihald

Tölfræði/Miðsækni/Tíðasta gildi (mode)

Úr Wikibókunum

Tíðasta gildið er:

  • það gildi sem kemur oftast fyrir í gagnasafni
  • hægt að nota tíðasta gildi á nafnkvarða

Helsti kostur þess er að það er ekki viðkvæmt fyrir einförum

Helsti ókostur þess er það það geta verið fleiri en eitt tíðasta gildi í gagnasafni



--Sibba 20:09, 13 nóvember 2006 (UTC)