Tölfræði/Marktektarpróf/Mann-Whitney U

Úr Wikibókunum, frjálsa kennslubókasafninu

Mann-Whitney U prófið er notað eins og t-próf tveggja óháðra úrtaka.

Einungis notað ef ekki er hægt að nota t-prófið til dæmis vegna:

  • Skekktrar dreifingar
  • Úrtakið er of lítið
--Sibba 20:34, 13 nóvember 2006 (UTC)