Tölfræði/Marktektarpróf/Kí-kvaðrat (x2)
Útlit
Kí-kvaðrat prófið er notað þegar kanna á hvort tölfræðilega marktækur munur sé á hlutföllum hópa í krosstöflu. Krosstöflur sýna tengsl tveggja breyta (tíðni og hlutföll) og eru yfirleitt notaðar til að kanna samband:
- tveggja nafnbreyta
- einnar nafnbreytu og einnar raðbreytu
- tveggja raðbreyta
--Sibba 20:17, 13 nóvember 2006 (UTC)