Tölfræði/Marktektarpróf/F-próf / Anova próf

Úr Wikibókunum, frjálsa kennslubókasafninu

Anova próf (dreifigreining):

  • Skoðar hvort það sé tölfræðilega marktækur munur á fleiri en tveimur meðaltölum
  • Ef munurinn á meðaltölunum er tölfræðilega marktækur, vitum við að það er munur á meðaltölum að minnsta kosti tveggja hópa en ekki hvaða hópa.
  • Við þurfum að nota Tukey próf til að sjá hvar munurinn liggur, þe. á hvaða hópum er munur á meðaltölum.