Fara í innihald

Tölfræði/Dreifing/Spönn

Úr Wikibókunum

Spönn er einfaldasta mælingin á dreifingu

Spönn er alltaf jákvæð

Byggir aðeins á tveimur gildum í gagnasafninu

Ókostur er að hún er viðkvæm fyrir einförum af því byggir bara á tveimur gildum

Við þurfum oft betri mælingu sem tekur mið af öllu gagnasafninu.


Útreikningur: Hæsta gildi - Lægsta gildi gagnasafnsins


T.d Einkunin hjá sigga er 9,7 en einkunin hjá jóni er 3,6. Hver er spönnin? 9,7 - 3,6 = 6,1 Í þessu tilfelli er þá 6,1 svarið


--Sibba 20:43, 13 nóvember 2006 (UTC)