Tölfræði/Dreifing/Dreifitala

Úr Wikibókunum

Dreifitala úrtaks táknuð með S í öðru veldi.


  • Mæling á dreifingu sem er talsvert mikið notuð, þó minna en staðalfrávik.
  • Ókostur að þessi mæling gefur svar sem er í öðru veldi
  • Formúlan er eins og sú fyrir staðalfrávik, nema kvaðratrótinni er sleppt--Sibba 20:40, 13 nóvember 2006 (UTC)