Fara í innihald

Stóru Kattardýrin/Fororð

Úr Wikibókunum

Þessi bók gerir skil á hinum aðdáunar verðu stóru köttum. Hún er að mestu byggð á ensku wikijunior bókinni Big cats en inniheldur nokkra auka kafla sem eru eingöngu í íslensku útgáfunni Höfundur og Þýðandi þeirra kafla sem þýddir voru er Aron Ingi Ólason. Bókinn seigir frá byggingu stóru kattanna og skynfærum þeirra auk þess að gera góð skil um hverja tegund fyrir sig þar sem sagt er frá útliti þeirra, Heimkynnum, matarræði og fæðuöflun einig eru sérkaflar um aðra náskylda stóra ketti svo sem púmur og gaupur. Bókinn er skrifuð við hæfi fróðleiksfúsum 8-12 ára gömlun börnum en er í raun þræl skemmtilegt og fræðandi lesefni fyrir hvern þann er áhuga hefur á þessum mikilfenglegu skeppnum. Bókinn inniheldur fjöldan allan af frábærum ljósmyndum af köttunum við hinar ýmsu aðstæður þ.á.m. við veiðar og leik og til viðbotar eru bæði fróðlegir og skondnir fróðleiksmolar í enda hvers kafla sem koma mörgum skemmtilega á óvart. Verði ykkur að góðu, Aron Ingi (notandinn: Arinol)

Ps. Ef þið viljið koma skilaboðum til höfundar skilið bara eftir orð á spjallsíðu notandans eða bókarinnar. þakkir eru líka vel þegnar.

Notendurnir: _______ og ________ Lásu yfir bókina.