Spjall:Vefleiðangrar/Afríka
Bæta við umræðuÚtlit
Ég er andvíg. Þessi síða er upplýsingasíða um Afríku og sem slík ágæt byrjun á kennsluefni um Afríku. Það getur hver sem er bætt og breytt henni og hún er ekki sérstaklega sniðin að ákveðinni stofnun. --Salvor 00:20, 8 ágúst 2007 (UTC)
- Sammála því, óþarft að eyða þessari síðu. --Cessator 01:10, 8 ágúst 2007 (UTC)
- Ég er hlustlaus. Hmm. Salvor, þú ert höfundurinn, segðu mér hvað er markmiðið hérna á þessari bók? Ég meina ef þú ert að reyna að quizza fólk, þá af hverju ekki bara afrita greinina frá Wikipediu? Ég held hún á ekki heim hérna. EN, ég sé hvernig það getur verið á Wikibókunum, ég er bara hlutlaus. --Ice201 02:32, 8 ágúst 2007 (UTC)
- Höfundurinn er reyndar Helga Hanna Þorsteinsdóttir. --Cessator 05:32, 8 ágúst 2007 (UTC)
- Jahá ég sé það núna. Þá , ég veit ekki, ég er hlutlaus. En hvað mér finnst er, ef wikibók getur verið bók í alvöru lífs, þá það eru engin ástæða hún á að vera eytt. --Ice201 06:03, 8 ágúst 2007 (UTC)
Þetta er ein tegund af verkefnum fyrir nemendur til að þeir læri á eigin spýtur þ.e. ekki með mötun. Þetta er kallað vefleiðangur og það eru alltaf einhverjar slóðir sem nemendur eiga að nota til að leita að leysa verkefnið eða búa eitthvað til. --Salvör Gissurardóttir 11:47, 8 ágúst 2007 (UTC)
- Ok, hvað ég er að skilja er þetta er svolítið svípuð Wikistræto er þaggi? Eða, hvað finnst mér er eftir að lesa á bókunum sem Árnasson eyddi, ég sé enga ástæðu til að eyða síðu sem er að vera notað til að læra. Bara sjáðu á ensku wikibókunum Denmark. Ég meina ef maður fer til verslunnar, það er hægt að kaupa alfræðiritið eða bók um Afríku. Bók á að hafa meira upplysingar en Wikipediugreinir, og þetta er bara byrjun og svona stubbur. T.d. það er bara fárálegt til að hafa content sem er á Enska á Wiki-greini Enska, er þaggi? Sama með Afríku, Kúbu, og svoleiðis sem hafa verið eytt. En eitthvað sem við eigum að gera er að búa til reglunnar, fyrst í spjall síðuna til að ræða. --Ice201 18:26, 8 ágúst 2007 (UTC)
Byrja umræðu um Vefleiðangrar/Afríka
Spjallsíður er þar sem maður spjallar um hvernig efnið á Wikibækur getur verið sem best. Þú getur notað þessa síðu til að byrja umræðu við aðra um hvernig má bæta Vefleiðangrar/Afríka.