Spjall:Höfundarréttur og Internetið

Úr Wikibókunum, frjálsa kennslubókasafninu
Jump to navigation Jump to search

Sæl, Salvör það var þarna smá ósamræmi í ártali ef höfundarréttar reglan er 70 ár. Það kom melding um að þar sem ég væri ekki skráður inn væri IP talan skráð þegar ég lagfærði. Hvar skráir maður sig inn og hvers vegna að skrá sig? Kveðja, Aðalsteinn J. Magnússon

Þú skráir þig með því að fara efst í hornið hægra megin (velja innskrá). Þú þarft ekki að vera innskráður en það er betra ef þú vinnur mikið í þessu kerfi. Þá getur þú betur fylgst með öllum þínum breytingum. --Salvör Gissurardóttir 19. nóvember 2007 kl. 01:20 (UTC)[]

Það er að segja við munum kynnast þér og getum tengd þig við það sem að þú gerir hér. Þetta verður auðveldara fyrir alla. Svo eignastu líka ákveðin réttindi eftir að hafa vera skráður notandi í ákveðinn tíma. --Stefán Örvarr Sigmundsson 19. nóvember 2007 kl. 01:44 (UTC)[]
Kosningarétt og fleira. Góðar stundir. --Stefán Örvarr Sigmundsson 19. nóvember 2007 kl. 01:45 (UTC)[]