Fara í innihald

Reisubókin vefleiðangur 4

Úr Wikibókunum

Vefleiðangur Sigríðar Ernu Þorgeirsdóttur

Reisubókin - íslenskuverkefni fyrir 4.-5. bekk grunnskóla[breyta]

Verkefni 1[breyta]

Farðu inn á söguna Lítil saga um herhlaup Tyrkjans

Þessi saga var skrifuð fyrir mörgum árum og eins og þú sérð er stafsetningin ekki eins og í dag.

- Finndu nöfnin í 1. kafla og skrifaðu þau eins og á að skrifa þau í dag, dæmi: Olafur verður Ólafur

- Finndu a.m.k. 10 orð í sögunni sem þú þekkir ekki og reyndu að finna merkingu þeirra í orðabók inni á Snara.is

- Veldu þér kafla og skrifaðu hann upp eins og hann væri að gerast árið 2012. Hvað breytist? Hvað er eins?

Námsmat[breyta]

Virkni í tímum og verkefni verða metin til umsagnar. Sjálfsmat verður lagt fyrir í lokin.