Reisubókin vefleiðangur 2

Úr Wikibókunum

Tyrkjarán í Vestmannnaeyjum

Höfundur að þessum vefleiðangri er Marta Sigurjónsdóttir. Vefleiðangurinn er ætlaður fyrir 3.-5. bekk grunnskólanemenda í Samfélagsfræði Vefleiðangurinn er hannaður með því markmiði að nemendur kynni sér sögu lands og þjóðs. Nemendum er skipt í nokkra hópa og hver hópur kynnir sér efni þessarar síðu. Þeir taka krossapróf á síðunni og vinna síðan áfram með tyrkjaránið með því að teikna myndir og fara í vettvangsferð og skoða Ræningjatanga, Fiskhella og Hundraðmannahellir.


Kynning á verkefni[breyta]

Lesið um Tyrkjaránið Í Vestmannaeyjum og svarið síðan krossaspurningum.

Þið eruð stödd í Vestmannaeyjum og sjáið skip í fjarska. Ræningjar stíga á land og rupla og ræna á eyjunni. Vinnið með hópnum ykkar að veggspjaldi sem sýnir fjórar myndir, fyrsta myndin á að vera af skipunum nálgast, næsta þegar ræningjarnir stíga á land og síðan er frjálst val með síðustu tvær.






Heimildir sem hægt er að skoða[breyta]

Um tyrkjaránið á Wikipedia Heimaslóð, vefur um Vestmannaeyjar









Afrakstur verkefnis[breyta]

  • Svara krossaspurningum
  • Teikna mynd á veggspjald
  • Vettvangsferð á helstu staði sem ræningjarnir fóru á í Vestmannaeyjum
  • Kynna verkefni fyrir foreldrum




Vinnuferli[breyta]

  1. Fyrst eru skipt í hópa og þú færð uppgefið í hvaða hóp þú ert
  2. Allir hópar kynna sér vefleiðangurinn og efni um tyrkjaránið
  3. Nemendur taka krossapróf á síðu vefleiðangurins
  4. Nemendur teikna veggspjald með fjórum myndum. Fyrsta myndin á að vera af skipunum nálgast Vestmannaeyjar, næsta þegar ræningjarnir stíga á land og tvær síðustu eru frjálst val hjá hverjum hóp
  5. Vettvangsferð er farin í lokin þar sem helstu staðir sem ræningjarnir fóru á í Vestmannaeyjum eru skoðaðir


Mat[breyta]

Verkefnið gildir 10% af lokaeinkunn í Samfélagsfræði og verður matið byggt á áhuga og virkni.



Niðurstaða[breyta]

Hægt er að halda áfram að vinna með efnið því það býður upp á svo margt, t.d. afla heimilda í upplýsingatækni, landafræði (skoða Alsír, Marokkó, Túnis ofl.)



(þessi uppsetning á vefleiðangri er byggð á sniði frá upphafsmanni vefleiðangra Dodge, aðlagað af Salvöru Gissurardóttur)


Krossapróf[breyta]

<quiz display=simple>

{Hvenær réðust ræningjarnir á Vestmannaeyjar? |type="()"} - 23. janúar 1973 - 16. apríl 1637 + 16. júlí 1627 - 23. nóvember 1979

{Hvaðan komu þeir? |type="()"} - Bretlandi + Algeirsborg - Íran - Heimaey

{Hvað tóku þeir marga Vestmannaeyinga með sér? |type="()"} - 200 + 242 - 150 - 245

{Hvað náðu margir Vestmannaeyingar að fela sig fyrir ræningjunum? |type="()"} + Um 200 - Um 250 - Um 242 - Um 252


{Hvar földu Vestmannaeyingar sig m.a.? |type="()"} - Tíumannahelli og Þorskhellum + Hundraðmannahelli og Fiskhellum - Á sveitabæ - Á Eldfelli