Fara í innihald

Reiðhjól

Úr Wikibókunum
Heklað reiðhjól

Hérna kemur wikilexía um reiðhjól. Hér eru myndir um hjól:

https://commons.wikimedia.org/wiki/Category:Bicycles

Saga reiðhjólsins og skrýtin hjól

[breyta]

Hvernig á að velja reiðhjól

[breyta]

Hlutar reiðhjóls

[breyta]

Hérna sérðu skýringarmynd af reiðhjóli

Skýringarmynd af reiðhjóli

Sprungið dekk

[breyta]
Viðgerðasett fyrir reiðhjól.
3 felguþrælar, bætur, rasp, bótalím og sandpappír og krít. Krítin er til að mylja kalkduft yfir aukalím.
Reiðhjólapumpa

Það er hægt að taka slönguna undan hjólinu en það er ekki nauðsynlegt.Það þarf að losa slönguna og finna gatið á henni. Blása þarf svolitlu lofti í slönguna. Þú getar notað nokkrar aðferðir til að finna hvar slangan lekur

  • Oft er hægt að heyra hvar loftið lekur út
  • Þú getur prófað að nota efrivör til að nema lekann.
  • Þú getur prófað að setja slönguna í vatn og athuga hvar koma upp loftbólur.

Þegar gatið er fundið þarf að raspa í kringum það svo límið nái betra gripi Bótalím á að fara bæði á slönguna og bótina; þekja vel og leyfa líminu að „anda” í tvær mínútur áður en bótinni er þrýst yfir gatið.

Heimildir og ítarefni

[breyta]