Real Madrid C.F.

Úr Wikibókunum, frjálsa kennslubókasafninu
Jump to navigation Jump to search

Real Madrid C.F. er spænskt fótboltalið staðsett í Madríd. Það er eitt sigursælasta lið 20. aldar og lið með flesta Evrópubikara og viðurkenningar. Liðið er líka sigursælt í körfubolta. Upprunalegu lititnir á búningnum eru hvít treyja og stuttbuxur og bláir sokkar.