Fara í innihald

Rússneska/А Б В Г Д/Ё ё

Úr Wikibókunum

А Б В Г Д —— Inngangur | Stafróf | А а | Б б | В в | Г г | Д д | Е е | Ё ё | Ж ж | З з | И и | Й й | К к | Л л | М м | Н н | О о | П п | Р р | С с | Т т | У у | Ф ф | Х х | Ц ц | Ч ч | Ш ш | Щ щ | ъ | ы | ь | Э э | Ю ю | Я я
Rússneska —— А Б В Г Д · Lærðu rússnesku 1 · Lærðu rússnesku 2 / Tölum á rússnesku 1 · Tölum á rússnesku 2




Dæmi

[breyta]

ёж
jódj
broddgöltur

берёза
berjóza
birki

жильё
djíljó
bústaður

ещё
jísjó
enn

Íslenska

[breyta]


sef, þð, þrskur

Áherslan

[breyta]

Áherslan er mjög flókinn hluti í rússnesku, og það er mjög erfíð að útskýra stundum reglar. Þegar það er „Ё“ í orðinu, þú ætlar kannski ekki að sjá áherslumerkið (´) í orðinu. Ástæðan er þessi bókstafurinn ætlar að fá áhersluna í orðinu, svo það er ekki nauðsyn til að hafa áherslumerkið í orðinu. En þegar það er „ж ь ъ“, þessi regla meinar ekkert. Þú ætlar að læra meira um þetta seinna, en ef þú varst að spá af hverju það vóru engin áherslumerk í dæminum, núna þú veist svarið.

Е og Ё

[breyta]

Stundum þú ætlar ekki að sjá hljóðvarp (¨) yfir „e“ í rússnesku. Í þessum kennslubókum ætlar þú alltaf að sjá Ё, en þú átt að læra orðið, því þegar þú lesur í rússnesku í framtið þú ætlar ekki að sjá (¨). Og mundu alltaf, að E = jé, Ë = jó.

Fljótaskrift

[breyta]
Ё ё

Æfing

[breyta]

Orðaforði, mundu orðaforðann! Þessum orðum hefur verið ruglað, getur þú raðað þeim í rétta röð og þýtt þau?

Dæmi: кпао
Svarið: пока - bæ

1. ад
2. вперит
3. тне


А Б В Г Д —— Inngangur | Stafróf | А а | Б б | В в | Г г | Д д | Е е | Ё ё | Ж ж | З з | И и | Й й | К к | Л л | М м | Н н | О о | П п | Р р | С с | Т т | У у | Ф ф | Х х | Ц ц | Ч ч | Ш ш | Щ щ | ъ | ы | ь | Э э | Ю ю | Я я
Rússneska —— А Б В Г Д · Lærðu rússnesku 1 · Lærðu rússnesku 2 / Tölum á rússnesku 1 · Tölum á rússnesku 2