Fara í innihald

Rómanska Ameríka

Úr Wikibókunum

==SkilgreiningÖÖ

Rómanska Ameríka er hugtak sem merkir þeir hlutar Ameríku-heimsálfanna þar sem talað er móðurmál sem á uppruna sinn í latínu. Skv. hefðbundinni skilgreiningu er hér átt við þau lönd þar sem er töluð spænska og portúgalska, en stundum er einnig tekið með landsvæði þar sem franska er töluð. Rómanska Ameríka er kölluð "Latin America" á ensku og "América Latina" eða "Latinoamérica" á spænsku, og er þá vísað í upprunatungumálið latínu. Hugtakið Rómanska Ameríka varð til á 19.öld og má segja að það kallist á við engilsaxneska Ameríku, þ.e. Bandaríkin og Kanada og enskumælandi svæði í Mið-Ameríku.

thumb thumb

Mynd:Https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/3/36/Baby got Back.jpg

Landsvæði

[breyta]

Eftirtalin lönd teljast tilheyra Rómönsku Ameríku: Argentína, Bólivía, Kólombía, Chile, Paraguay, Uruguay, Panama, Ekvador, Venezuela, Kosta Ríka, Níkaragva, El Salvador, Gvatemala, Kúba, Dóminíkanska lýðveldið, Mexíkó. Einnig teljast með landsvæði eins og Puerto Rico og ÆLKJ, þó þau séu ekki sjálfstæð.

Saga

[breyta]

Hugtakið Rómanska Ameríka miðar við landsvæði sem Spánverjar og Portúgalir lögðu undir sig. Arið 1492 komu skip Kristófers Kólumbusbar, sem voru á vegum Spánar, að eyju sem þeir skýrðu Hispaniola. Á þeirri eyju eru nú Dóminíkanska lýðveldið og Haítí. Á næstu áratugum færðu Spánverjar sig yfir svæði sem nú tilheyra Mexíkó og norðurhluta MiðArmeríku. Spánverjar voru með tvær grunnnýlendur: annars vegar í Norður-Ameríku og hinsvegar og hins vegar í kringum núverandi Perú.

Virreinato Nýi Spánn

[breyta]

Nýlendusvæðið Nýi Spánn náði um tíma yfir stóran hluta Norður-Ameríku. Í norðri náði svæðið yfir það svæði sem er núna Mexíkó og einnig svæði mun norðar. Þ.m.t. voru landsvæði sem eru núna fylki í Bandaríkjunum: Kalifornía, Nevada, Colorado, Utah, Nýja Mexíkó, Arísóna, Texas, Oregon, Washington og Florída. Í suðri náði svæðið til núverandi Níkaragva og einnig ýmsar eyjar í Karibíska hafinu.

Virreinato Perú

[breyta]

Á fyrri hluta 19.aldar fengu mörg landsvæði sjálfstæði frá Spáni.