Prjónahúfan
Útlit
Vefleiðangur:
Prjónahúfan á víkingastúlkunni. Kynning: Hér höfum við litla 9 ára stúlku sem fluttist ásamt fjölskyldu sinni og fleira fólki frá Noregi til Íslands á landnámsöld. Við sjáum að hún er með rauða, fallega prjónahúfu á höfði, hún er í brúnum vaðmálskjól og með skinnskó á fótum. Verkefni: Verkefnið felst í því að finna fyrir hana samanstað á nýja landinu. Hvernig kemur hún til með að búa? Hverjir búa með henni þar? Kom hún með foreldrum sínum til landsins eða er hún ambáttardóttir? Hvernig verður daglegt líf hennar á Íslandi.