Fara í innihald

Pearson r

Úr Wikibókunum
Þessi bók þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikibækur. Skoðaðu sýnibækur til að bæta hana.

Pearson´s r

Táknað sem r


Talin besta reikniaðferðin til að skoða tengsl á milli breyta, reyna að nota hana en aðrar ef ekki er hægt að beita Pearson´s r


Til að reikna Pearson's r, þarf:

  • 2 jafnbilabreytur


r í 2 veldi skýrir dreifinguna, þe. hvað mikið af dreifingu annarrar breytunnar má skýra með dreifingu hinnar



--Sibba 20:59, 13 nóvember 2006 (UTC)