Fara í innihald

Notandi:Salvor/podcast

Úr Wikibókunum

Hér eru nokkrar bækur um forritun fyrir börn [1] og kóðun [2]

Sú tíska hefur verið undanfarin ár að hlaðvörp tengt hryllingsefni og morðum eru vinsæl. [3]

Hér er ég að vitna í grein sem er á vefnum á þessari slóð https://www.nature.com/articles/palcomms201775 og hefur DOI auðkennið (DOI stendur fyrir Digital Object Identification) https://doi.org/10.1057/palcomms.2017.75 Sjá nánar um DOI auðkenni hérna http://vefir.hi.is/chicagoleidbeiningar/rafraenar-heimildir/doi-rafraent-audkenni/

Mörg tímarit og bækur eru þannig að DOI auðkenni við hverja grein Hér er dæmi um tímaritið Uppeldi og menntun árið 2019 https://ojs.hi.is/tuuom/article/view/3034

Bækur hafa svo oft alþjóðlegt bóknúmer ISBN og er slíkt merki oft sett sem strikamerki á bækur

ISBN https://landsbokasafn.is/uploads/leidbeiningar/ISBSMN.pdf

https://landsbokasafn.is/uploads/leidbeiningar/ISBSMN.pdf

Eins og er þá er hægt að fletta sjálfkrafa upp heimild eftir DOI númeri eða ISBN númeri í wikibooks og wikipedia.

Annað auðkenni er ISSN. Það er haldið úti alþjóðlegri skrá yfir tímarit og hefur hvert tímarit sitt númer. Sjá nánar hérna https://landsbokasafn.is/index.php?page=issn-numer


Með því að slá inn eða afrita DOI-númerið í leitarglugga á vefsíðunnar Crossref.org eða í leitarvél sem styður við DOI-númer er hægt að finna slóð (URL) þar sem greinina er að finna. Önnur leið til að finna greinina er að setja allan tengilinn inn í leitargluggann á netvafranum. Oftast er auðvelt að finna DOI-númer á forsíðum rafrænna greina. Hægt er að kanna hvort grein hafi DOI-númer með því að slá höfund og titil hennar inn í viðeigandi leitarglugga hér http://www.crossref.org/guestquery/. Hægt er að fletta upp ISBN númeri hérna https://isbnsearch.org/

Nú prófa ég aftur að setja inn sömu heimild í visual editor. Ég smelli á heimild og lími þar inn doi auðkenni. [4]

Tilvísanir

[breyta]
  1. Vorderman, Carol, (2019). Computer coding for kids : a unique step-by-step visual guide, from binary code to building games (endurskoðuð og endurbætt. útgáfa). London. ISBN 978-0-241-31773-0.
  2. Prottsman, Kiki, (2019). How to be a coder. New York, NY: DK Publishing. ISBN 978-1-4654-7881-8.
  3. Hancock, Danielle; McMurtry, Leslie (1. ágúst 2017). „“Cycles upon cycles, stories upon stories”: contemporary audio media and podcast horror’s new frights“. Palgrave Communications (enska). 3 (1): 1–8. doi:10.1057/palcomms.2017.75. ISSN 2055-1045.
  4. Hancock, Danielle; McMurtry, Leslie (1. ágúst 2017). „“Cycles upon cycles, stories upon stories”: contemporary audio media and podcast horror’s new frights“. Palgrave Communications (enska). 3 (1): 1–8. doi:10.1057/palcomms.2017.75. ISSN 2055-1045.