Notandi:Páll Helgi

Úr Wikibókunum

Manga[breyta]

Manga er mjög vinsællt form af teiknimyndabókum sem eru gerðar í japan og eru vinsælar um allan heim vel þekktu manga eru Naruto, Bleach, One piece og Death note það eru margar aðrar manga sögur en þetta eru mest vel þekktu. En það sem gerir manga sögur öðruvísi frá teiknimynda sögum í bandaríkjunum er að það er bara ein höfundur með heilla seríu sem hann og nokkrir aðrir listamenn skrifa og teikna persónur í hvert einasta eintak.


Anime[breyta]

Ef að serían verður mjög vinsæl þá verður hún gerða að Anime sem er um sama efnið og mangað en fer oft allt aðra leið en mangað fer en er samt ekkert veri þótt hún geri það sagan verður öðruvísi en heldur áfram sína leið eða sömuleið og serían.

Til þess að geta lesið þetta sjálf/sjálfur þá geturu notað http://mangaon.net/