Notandi:Kolbrunbjarna
Grímsey
[breyta]Grímsey er lítil eyja 40 km norður af Íslandi. Grímsey er 5,3 ferkílómetrar og 5,5 km að lengd. Í Grímsey búa um það bil 60 manns, fólkinu fer fækknadi. Í skólanum eru 4 börn og engin leikskólabörn. Eyjan hefur verið í byggð frá landnámi, og var hún alltaf kölluð matarkistan vegna þess að það hefur alltaf verið mikill matur til þarna. Eyjan er vinsæl fyror ferðamönnum og er talið að um 15.000 ferðamenn heimsækja eyjuna ár hvert. Heimskautsbaugurinn liggur þvert yfir Grímsey og talið er að árið 2047 fer hann út af eyjunni. Í Grímsey eru 3 útgerðir og verka þau sjálf fiskinn þar. Ef fólki langar að fá ferskan og góðan fisk þá mæli ég með að fá fisk út Grímsey, besti fiskurinn er þar. Grímsey býður ekki upp á margt yfir veturinn en á sumrin er mikið að gera vegna ferðamanna, mikil vinna og mikið líf í Grímsey.
Myndir
[breyta]-
Mynd af eyjarfætinum í Grímsey.
-
Mynd af vitanum í Grímsey.