Námsefni/Námsefni um mat og hollustu
Útlit
< Námsefni
Námsefni um mat og hollustu
Um efnið
- Námsefnið er ætlað nemendum í fjórða bekk grunnskóla. Markmiðið er að nemendur geri sér grein fyrir hollustu þeirrar fæðu sem við erum að láta ofan í okkur daglega.
Vinnuferli
Bjargir
- Ef þú vilt fá frekari upplýsingar um hvernig þú getur undirbúið matarboðið þá getur þú meðal annars skoðað þessar vefsíður:
Einnig getur þú skoðað myndina af fæðuhringnum hérna fyrir neðan.
Verkefni
- Þegar þið eruð búin að undirbúa matarboðið og útbúa matseðilinn þá skuluð þið svara spurningum og mat og næringu. Þið getið gert það hérna. Það er mjög gott að skoða fæðuhringinn vel áður en þið svarið spurningunum.
Höfundur
Hafþór Þorleifsson