Fara í innihald

Matreiðslubók/kjúklinga - mangó - stemmari

Úr Wikibókunum

1 kg. beinlaus kjúklingur, bringur eða læri 1 krukka mango chutney 1 ds. kókosmjólk 1-2 tesk. karrý 4 hvítlauksrif Salt og pipar

Ef notaðar eru bringur eru þær skornar í 2-3 bita hver en lærin eru höfð heil. Kjúklingurinn steiktur í olíu á pönnu, kryddaður með salti og pipar og settur í eldfast mót. Smá olíu bætt á pönnuna, karrýið og hvítlaukurinn sett út í, síðan mango chutney. Kókosmjólk hellt út á og látið malla saman í nokkrar mínútur. Hellt yfir kjúklinginn og bakað við 175° í 15-20 mínútur. Borið fram með hrísgrjónum og góðu salati

kær kveðja, Gaui og stelpurnar :)