Fara í innihald

Matreiðslubók/Ungverskt gúllas

Úr Wikibókunum

þessi uppskrift er ætluð fyrir 2

200 gr nautagúllas 1 laukur skorinn í bita 3 dl vatn 2 msk olía 1 tsk nautakraftur 1 dós tómatar 1-2 tsk paprika 1 tsk baselíkum ½ tsk hvítur pipar 2-3 kartöflur í bitum 1-2 lítil gulrót 1 dl mjólk

AÐFERÐ Létt steikið lauk upp úr olíu, bætið kjöti saman við og steikið. Setjið síðan vatni og kryddum. Látið malla í ca. 10 min, bætið grænmeti og mjólk saman við og sjóðið áfram í 10-15 mínútur. Berið réttinn fram með soðnum hrísgrjónum og grófu brauði.