Matreiðslubók/Túnfiskssalat

Úr Wikibókunum, frjálsa kennslubókasafninu

Túnfiskssalat á brauð.

  • Léttmayonnaise, slatti.
  • Sýrður rjómi, slatti.
  • Túnfiskur í vatni, hellingur.
  • Laukur, saxaður, hellingur.
  • Paprika, rauð, hellingur.
  • Pipar, hellingur.

Túnfiskur, laukur og paprika söxuð smátt. Sýrðum rjóma og léttmajónesi er blandað saman og túnfiski, lauk og papriku bætt út í. Piprað eftir smekk.