Fara í innihald

Matreiðslubók/Spínatsalat

Úr Wikibókunum

Spínatsalat

  • 1 kassi frosið spínat
  • rúmlega 1/2 pk púrrulaukssúpa
  • 1 dós water chestnuts
  • 1 dós sýrður rjómi
  • 4 hvítlauksrif (má vera meira)
  • Worchesterhiresósa - skvetta
  • soya sósa - skvetta
  • 2 - 4 msk mayonnaise ef þurfa þykir (ef jukkið er þurrt)

Kreistið vel vatnið af spínatinu. Saxið water chestnuts smátt og pressið hvítlauksrifin. Setjið svo allt saman í matvinnsluvél og mixið saman.

Flott að skera lok af litlum súpubrauðum, taka innan úr þeim og fylla þau með spínatsalatinu. Berið fram með nachos.