Fara í innihald

Matreiðslubók/Soðinn fiskur

Úr Wikibókunum

Fiskur í ofni

[breyta]
  • Ýsa
  • 2 - 3 msk Ólífuolía
  • 1 tsk karrý
  • salt
  • sveppir
  • laukur
  • rifinn ostur
  • Salt og karrý er blandað saman við olíuna. Fiskflökum raðað í eldfast mót og penslað yfir með kryddaðri olíunni. Þá eru *sveppir og laukur skorið gróft niður og stráð yfir fiskinn og því næst rifinn ostur yfir allt saman. Inn í ofn í 20-30 mín,180°c.
  • Borið fram með kartöflum og fersku salati og ekki skemmir að hafa fetaost í því.
  • Njótið