Fara í innihald

Matreiðslubók/Skúffukaka

Úr Wikibókunum

Skúffukaka

Efni[breyta]

  • 350 gr hveiti
  • 300 gr sykur
  • 225 gr smjör
  • ½ tsk salt
  • 2 tsk lyftiduft
  • 4 msk kakó
  • 1 tsk natrón
  • 3 egg
  • mjólk til að þynna
  • vanilludropar að smekk

Aðferð[breyta]

Öllu blandað saman og bakað við 200 gráður í 30 mínútur.