Matreiðslubók/Sandkaka

Úr Wikibókunum, frjálsa kennslubókasafninu
Fara í flakk Fara í leit

Sandkaka er hversdagsleg en góð kaka. Hún er auðveld í bakstri og geymist ágætlega.

Innihald[breyta]

  • 300 gr. smjörlíki
  • 350 gr. sykur
  • 3 egg
  • 500 gr. hveiti
  • 3 tsk. lyftiduft
  • 2 dl mjólk
  • Sítrónuhýði

Aðferð[breyta]

  1. Öllu blandað saman og hellt í tvö kökuform.
  2. Baka við 180°C í ca. 60 mínútur.