Matreiðslubók/Salat með furuhnetum og fetaosti

Úr Wikibókunum, frjálsa kennslubókasafninu
Fara í flakk Fara í leit

Salat með furuhnetum og fetaosti.

  • 3 tómatar
  • Kál
  • 1/2 rauðlaukur
  • 1 gúrka
  • Sveppir (eftir smekk)
  • Jarðaber (eftir smekk)
  • Furuhnetur
  • Fetaostur

Fínsaxið tómatana og rauðlaukin. Skerið gúrkuna í litla bita. Skerið sveppi, kál og jarðaber eftir smekk. Blandið öllu saman. Léttsteikið furuhnetur á þurri pönnu og setjið svo yfir salatið. Fetaostur settur seinast yfir.