Matreiðslubók/Rice Crispies
Útlit
Rice Crispies súkkulaðikökur eru tilvalið nammi, afar fljótlegt og þægilegt að gera.
Innihald
[breyta]- 60 g smjör
- 110 g suðusúkkulaði
- 4 msk síróp
- 100 g Rice Crispies
Aðferð
[breyta]- Bræðið smjörlíki og súkklaði saman í potti.
- Bætið sírópi út í.
- Setjið Rice Crispiesið út í pottinn.
- Hrærið þessu vel saman í pottinum.
- Setjið í lítil form og látið kólna og harðna.