Fara í innihald

Matreiðslubók/Piparsósa

Úr Wikibókunum

Piparsósa

Hráefni[breyta]

  • 1 piparostur
  • 1 peli rjóma
  • Rauðvínsósa frá Toro (gerð eftir uppskrift)
  • Ribsberjagel eftir smekk
  • Sveppir (steiktir uppúr smjöri)
  • Rauður pipar heill eftir smekk

Matreiðsla[breyta]

Ostur bræddur í rjóma, rauðvínsósunni bætt við, rifsberjagel, sveppir og heilkorna piparinn. Látið suðuna koma upp. Best að láta standa og taka sig og hita upp áður en borið er fram.